”Vatnaverk - Waterworks”, blönduð tækni, mixed media

Á ferðum mínum hefur vatn mikið aðdráttarafl, ég mynda það og tek stundum með mér sýni vatnsins í mörgum formum, til dæmisi á pappír, sem einskonar minningu til að taka með mér, eða afrit af því rými og tíma sem ég upplifði vatnið í. Saltið sem sjórinn skilur eftir sig í Vatnverkunum skilur eftir sig myndræn form og rými sem myndast með ljósbroti hverju sinni úr umhverfinu. Teikningin skapar einskonar framlengingu á áferð saltsins sem situr eftir í rýminu.
When traveling water has a great attraction, I photograph it and sometimes I take with me samples of the water in many forms, for example on paper, as a kind of memory to take with me, or a copy of the space and time in which I experienced the water. The salt that the sea leaves behind in the Waterworks leaves a trace of form and space that is created by refraction of light from the environment. The drawing creates a kind of extension of the journey of the salt that remains in the space.