Botnverur, Seyðisfjörður MKV - scale: 1:25000 - silkiprent 60x35cm í upplag 10 - silkscreen print 60x35cm in edition 10 - María Sjöfn, 2023
Botnverur, 2023, er safn verka sem ég vann að í vinnustofudvöl á Skaftfelli á Seyðisfirði. Ég var að skoða meðal annars upplýsingar sem ég hef lesið mér til um úr skýrslum um lífríki og hafsbotnarannsóknir á Seyðisfirði vegna fyrirhugaðs sjókvíaeldis í firðinum. Þar kemur fram að samkvæmt sýnum sem tekin voru frá ýmsum stöðum í firðinum, sýna þau mikla fjölbreytni tegunda sjávardýra og undirtegunda, sem og stofnþéttleika þeirra.
Það sem vakti athygli mína er að í firðinum lifa þúsundir botndýra sem mér þótti vert að skoða betur til að öðlast dýpri skilning á stöðu þeirra í lífríkinu. Ég ákvað að skoða þessi dýr frekar og hef ég myndgert í prentverkum nokkur þeirra sem dæmi af liðfætlum, lindýrum, samlokum og liðormum til að vekja athygli á tilvist þeirra. Þrátt fyrir að þau séu ekki alltaf sýnileg eru þau engu að síður mikilvæg í lífríki fjarðarins.
Samkvæmt því sem ég hef lesið mér til um þá skilst mér að fjörðurinn sé viðkvæmt vistkerfi og þær ákvarðanir sem við tökum um innleiðingu nýrra tegunda í lífríki hafsins munu hafa afleiðingar.
https://skaftfell.is/maria-sjofn-field-notes/
Botnverur, Seyðisfjörður MKV - scale: 1:25000 - silkiprent 60x35cm í upplag 10 - silkscreen print 60x35cm in edition 10 - María Sjöfn, 2023
Benthic Beings, 2023, is a series of works that I worked on in Skaftfell Residency in Seyðisfjörður. Among other things, I have been looking at information that I have read from reports on the biosphere and seabed research on Seyðisfjörður in consideration of the planned fish farming in the fjord.
What caught my attention among the many findings of the report, is an assessment of the great abundance and variety of thousands of benthic beings. I decided to have a further look at those beings and I have made print-works of a few of them for example crustaceans, gastropods, mollusks, bivalves, and Nemertea to draw attention to their existence. Despite the fact that they are not always visible, they are nonetheless present and vital to the ecology of the fjord.
According to the readings I understood that the fjord is a fragile ecosystem, and the decisions humans make about introducing new species into the marine environment would undoubtedly have consequences.
https://skaftfell.is/en/maria-sjofn-field-notes/
Raf-æting, prent, 15x20cm, upplag 10 - Electro-etching, print, edition 10 - María Sjöfn, 2023
Bivalvia - Astartidae - Samlokur - kúskel Cumacea - pungrækja Amphipoda - marfló
Raf-æting, prent, 15x20cm, upplag 10 - Electro-etching, print, edition 10 - María Sjöfn, 2023
Polychaeta - Burstaormar Nemertea - Ranaormur Nematoda - Burstaormar
Raf-æting, prent, 15x20cm, upplag 10 - Electro-etching, print, edition 10 - María Sjöfn, 2023
Sjávarprent - Oceanprint - Raf-æting, prent, 15x20cm, upplag 10 - Electro-etching, print, edition 10 - María Sjöfn, 2023
Botnverur, Bivalvia - samloka - Astarte borealis - bláskel - silkiprent - silkscreen print - María Sjöfn, 2023
Botnverur í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, 2023 - Exhibition in Herdubreid in Seydisfjordur, María Sjöfn, 2023
Botnverur í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, 2023 - Exhibition in Herdubreid in Seydisfjordur, María Sjöfn, 2023
Botnverur í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, 2023 - Exhibition in Herdubreid in Seydisfjordur, María Sjöfn, 2023