Ónefndur - Unnamed - Grafíksalurinn, Reykjavík, 2022, innsetning - installation
Ónefndur - Unnamed - 2022 - prent á filmur - print on transparencies - breytilegt - variables
Ónefndur er verk þar sem ég er að skoða meðal annars Jöklavefsjá. Jöklavefsjáin er verk í vinnslu og er samstarfsverkefni Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskólans, Landsvirkjunar, Jöklarannsóknafélags Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrustofu Suðausturlands. Hún birtir mælingar og yfirlit um rannsóknir og breytingar á íslenskum jöklum. (islenskirjoklar.is)Það sem vakti athygli mína var að þar er að finna marga horfna jökla sem mældir voru um 1890. Þeir eru margir kallaðir Ónefndur en þeir gætu átt nöfn sem á eftir að setja inn eða jafnvel átt það til að verða nefndir.
Unnamed is a work drawn from looking at The Glacier web map. The Glacier web map is a joint project of the Icelandic Met Office, the Institute of Earth Sciences, Landsvirkjun, the Icelandic Glaciological Research Association, the Land Survey of Iceland and the South East Iceland Nature Research Centre and it is a work in progress. (islenskirjoklar.is) It publishes measurements and overviews of research and changes in Icelandic glaciers.What caught my attention was that there are many disappeared glaciers that were measured around 1890. Many of them are called Unnamed, but they may have names that have yet to be entered or even have the potential to be named.
Ónefndur - Unnamed - Grafíksalurinn, Reykjavík, 2022, innsetning - installation