Glacierlight – Jöklaljós, Lækningaminjasafnið, Reykjavík, ljósmynd/ photo: @ÞórdísErla, María Sjöfn, 2016

„Tíminn er eins og vatnið, / og vatnið er kalt og djúpt / eins og vitund míns sjálfs“ (Steinn Steinar 1948)

Jöklaljós, Lækningaminjasafnið 206, Reykjavík. Innsetning ljósaskúlptúra, blönduð tækni

Innsetningin samanstóð af ljósum með hæðarlínum jökla á ljóskúplum, sem köstuðu niður grafík af umgjörð nokkurra jökla frá fyrstu mælingum frá því um 1890 til síðustu mælinga í byrjun þessarar aldar.

Jöklarnir eru að hverfa og vildi ég vekja athygli á því í öðru samhengi en á hefðbundnu korti eða á ljósmyndum til að hægt væri að skynja og upplifa þessa staðreynd sem við stöndum frammi fyrir í dag. Þannig má segja að ég kortleggi skynjun mína af fyrirbærinu hverfandi jökull frekar en að kortleggja jökulinn sjálfan. Að þessu leiti er ég að kortleggja einskonar innra landslag skynjunar á hinu ytra jöklalandslagi. 


“Time is like water, / and the water is cold and deep / as my own consciousness” (Steinn Steinar 1948)

Glacierlight, Lækningaminjasafnið 2016, Reykjavík. Light Sculpture Installation, mixed media

This installation consisted of lights with contour lines of glaciers on light bulbs, which cast down graphics of the outlines of several glaciers from the first measurements from about 1890 to the last measurements at the beginning of this century.

The glaciers are disappearing, and I wanted to draw attention to it in a context other than a traditional map or photograph so that we could sense and experience this fact that we are facing today. Thus, I can say that I map my perception of the phenomenon of a vanishing glacier rather than mapping the glacier itself. Regarding to this, I am mapping some kind of inner landscape perception of the outer glacial landscape.Glacierlight – Jöklaljós, Lækningaminjasafnið, Reykjavík, María Sjöfn, 2016

Glacierlight – Jöklaljós, Lækningaminjasafnið, Reykjavík, María Sjöfn, 2016


Glacierlight – Jöklaljós, Lækningaminjasafnið, Reykjavík, María Sjöfn, 2016

Glacierlight – Jöklaljós, Lækningaminjasafnið, Reykjavík, María Sjöfn, 2016Glacierlight – Jöklaljós, Lækningaminjasafnið, Reykjavík, ljósmynd/ photo: @ÞórdísErla, María Sjöfn, 2016